[00:00.00] [00:00.27]LjÓsglÆta [00:07.25]Song: Rökkurró [00:14.52] [00:37.54]Í svarthvítri veröld [00:42.49]þar sem ógnin sverfur að sálunum [00:49.99]og sólin nær ekki í gegn. [01:02.86]Ég kveiki ljós [01:06.17]sem að leiðir mig [01:11.55]og gefur mér kjark. [01:18.58] [01:48.25]En myrkrið er svartast [01:53.68]í húsasundum höfuðs míns [02:00.86]þar sem hugsanir hræða mig. [02:13.34]Ég bægi þeim frá [02:16.91]og held þéttingsfast [02:22.01]í ljósglætuna. [02:28.25]En þar sem rökkrið nær ekki [02:32.49]er hjarta mitt vakandi [02:36.02]og glóir eitt í grámanum. [02:41.90]En þar sem rökkrið nær ekki [02:46.20]er hjarta mitt vakandi [02:49.83]og glóir eitt í grámanum. [02:56.91] [03:11.57]Sjáðu stjörnurnar [03:15.73]þær fjara út [03:19.76]úr augsýn okkar. [03:25.08]Sjáðu stjörnurnar [03:28.87]þær fjara út [03:32.83]úr augsýn okkar. [03:37.76]Sjáðu stjörnurnar [03:41.90]þær fjara út [03:45.56]úr augsýn okkar. [03:50.08]