[01:04.05]Þetta er það lengsta sem ég fer. [01:13.28]Aldrei aftur samur maður er. [01:22.75]Ljóta leiðin heillar nú á ný, [01:32.48]daginn sem ég lífið aftur flý. [01:37.67] [01:41.29]Ef ég vinn í þetta eina sinn, [01:45.89]er það samt dauði minn. [01:50.40]Trú mín er að allt fari ej vel. [01:55.22]Þessu er lokið hjá mér. [01:59.89] [02:00.19]Dag sem nótt hljóðið var svo rótt. [02:04.88]Þrotið þol lamað bros. [02:09.71]Áfram ríð, hjartað pumpar tárum. [02:14.37]Dag sem nótt ég geng nú einn. [02:19.15] [03:17.19]Grafin bein grotna í jörðunni, [03:21.81]eins og leyndarmálin þín [03:26.57]sem þú hélst forðum burt frá mér. [03:31.28]En blóðið þyngr´en þögnin er. [03:35.43] [03:36.18]Svikin orð, grjót í kjafti þér, [03:40.90]rista dýpra en nokkur sár. [03:45.67]Brotin bönd aldrei verða söm. [03:50.44]Lygar eins og nöðrubit. [03:54.63] [04:44.89]Þetta er það lengsta sem ég fer, [04:54.17]Aldrei aftur samur maður er, [05:02.56] [05:02.73]Ef ég vinn í þetta eina sinn, [05:07.20]Er það samt dauði minn, [05:12.10]Trú mín er, að allt fari vel, [05:16.89]Þessu er lokið hjá mér, [05:20.73] [05:21.73]Dag sem nótt, hjartað var órótt, [05:26.47]Þrotið þol, lamað bros, [05:31.32]Áfram ríð, hjartað pumpar tárum, [05:36.03]Dag sem nótt, ég geng nú einn, [05:40.96] [05:48.11]Ef ég vinn í þetta eina sinn, [05:50.43]Er það samt dauði minn, [05:55.27]Trú mín er, að allt fari vel, [06:00.06]Þessu er lokið hjá mér, [06:03.70] [06:04.88]Dag sem nótt, hjartað var órótt, [06:09.69]Þrotið þol, lamað bros, [06:14.52]Áfram ríð, hjartað pumpar tárum, [06:19.23]Dag sem nótt, ég geng nú einn