[00:25.64]Mér finnst við verðskulda [00:31.90]saman að upplifa [00:38.17]sanna hamingjuna [00:44.42]svo höldum í kærleikann. [00:50.87]Þótt komi upp aðstæður [00:57.22]er kólna okkar glæður [01:03.62]skynsemin þá ræður [01:09.94]svo höldum í kærleikann. [01:17.67]Höfum átt erfiðan dag. [01:24.02]Finnum sátt, samkomulag. [01:30.71]Sestu mér hjá, skulum kafa ofan í kjölinn. [01:37.13]Okkur varð á og nú burtu skal kvölin. [01:43.48]Hættum að slást, kjósum umhyggju og ást. [01:49.54]Höldum í kærleikann [01:55.68]og á ný finnum neistann. [02:29.56]Ég veit hve ég heppinn er [02:35.88]að deila lífi með þér. [02:42.39]Geri því hvað sem er [02:48.63]til að halda í kærleikann. [02:56.34]Höfum átt erfiðan dag. [03:02.58]Finnum sátt, samkomulag. [03:12.64]Sestu mér hjá, skulum kafa ofan í kjölinn. [03:18.93]Okkur varð á og nú burtu skal kvölin. [03:25.36]Hættum að slást, kjósum umhyggju og ást. [03:31.29]Höldum í kærleikann [03:37.53]og á ný finnum neistann. [03:42.86]Ég mun gera allt sem ég kann [03:49.10]því þér ég einni ann.