[00:04.639]Síðla um kvöld [00:06.944]Er hann hugsar farinn veg [00:10.438]Vill hann muna mig [00:12.717]Þekkja mig [00:18.293]Ég sé nú svo skýrt [00:21.273]Hvað ég átti var mitt allt [00:24.363]En ég særði þig [00:26.590]Svipti þig og er full af eftirsjá [00:32.366]Ég reyn’að gleyma þér og horfa fram á veg [00:39.495]En þú ert í huga mér sama hvert ég fer [00:45.861]Þú lyftir mér á hærra plan [00:51.902]Ó þú veitir mér allt sem ég þarf [00:59.031]Já þú, í huga mínum sérhvern dag [01:05.780]Ó þú, og ég svíf í draumaheim [01:15.953]Hvað verður nú [01:18.299]Allt ég játa fyrir þér [01:21.593]Viltu hlust’á mig [01:23.804]Taka mér eins og ekkert hafi gerst [01:29.550]Ég reynd’að gleyma þér og horfa fram á veg [01:36.219]En þú ert huga mér sama hvert ég fer [01:43.050]Þú lyftir mér á hærra plan [01:49.265]Ó þú veitir mér allt sem ég þarf [01:56.239]Ó þú, í huga mínum sérhvern dag [02:02.811]Ó þú, og ég svíf í draumaheim [02:13.326]Núna allt virðist svo skýrt [02:16.833]Þú dregur mig aftur til þín, til þín [02:21.606]Loksins ertu minn [02:26.901]Lyftir mér á hærra plan [02:30.378]Ó þú veitir mér allt sem ég þarf [02:36.422]Ó þú, þú lyftir mér á hærra plan [02:43.221]Ó þú veitir mér allt sem ég þarf [02:51.350]Ó þú, og ég svíf í draumaheim [03:01.642]