Þú vissir af mér Ég vissi af þér Við vissum alltaf að Þetta myndi enda Þú missir af mér Ég missi af þér Missum báða fætur undan okkur Nú liggjum við á Öll ísköld og blá Skjálfandi á beinum Hálfdauðir úr kulda Ísjaki Þú segir aldrei neitt Þú ert ísjaki Þú ert isilagður Þú þegir þunnu hljóði Og felur þig Bakvið Ísjaka Þú segir aldrei neitt Þú ert ísjaki Þú ert isilagður Þú þegir þunnu hljóði Og felur þig Bakvið Þú kveikir í mér Ég kveiki í þér Nú kveikjum við bál Brennisteinar Logá Það neistar af mér Það neistar af þér Neistar af okkur Brennum upp til Ösku Ísjaki Þú segir aldrei neitt Þú ert ísjaki Þú ert isilagður Þú þegir þunnu hljóði Og felur þig Bakvið Ísjaka Þú segir aldrei neitt Þú ert ísjaki Þú ert isilagður Þú þegir þunnu hljóði Og felur þig Bakvið Þú segir aldrei neitt Þú ert ísjaki Þú ert isilagður Þú þegir þunnu hljóði Og felur þig Bakvið