[00:06.40] Við hreyfumst hratt [00:10.65] þar sem byrinn blæs, [00:16.58] þar sem sólin er sterkust [00:21.32] og enginn sér. [00:25.36] Við erum tvö [00:28.69] í endaleysi. [00:34.60] Ég sé engin form, [00:39.27] birtan stelur mér. [00:45.89] Veruleikinn kastar mér [00:49.40] fram og aftur, [00:50.66] leikur sér að ýta mér [00:53.91] út fyrir hringinn, [00:58.64] út fyrir hringinn. [01:04.96] Veruleikinn kastar mér [01:08.36] fram og aftur, [01:10.12] leikur sér að ýta mér [01:12.98] út fyrir hringinn, [01:17.74] út fyrir hringinn. [01:32.62] Ég sé engin form, [01:36.58] birtan stelur mér. [01:42.50] Þú hvíslar að mér [01:45.28] stuttri sögu [01:47.57] um sakleysi. [01:52.00] Ég titra og skelf [01:56.28] stundarkorn, [01:58.90] þar til allt hættir að snúast [02:05.98] hættir að snúast [02:09.60] hættir að snúast. [02:39.82] Á réttri leið, [02:49.70] Á réttri leið [02:52.44] þótt allt annað sé rangt. [02:54.20] Á réttri leið, [02:56.37] þótt allt annað sé rangt. [02:58.82] Á réttri leið, [03:00.95] þótt allt annað sé rangt. [03:37.76] Á réttri leið, [03:39.10] þótt allt annað sé rangt. [03:41.67] Á réttri leið, [03:43.80] þótt allt annað sé rangt. [03:46.35] Á réttri leið, [03:48.60] þótt allt annað sé rangt. [03:55.99] Á réttri leið, [03:57.91] þótt allt annað sé rangt. [04:00.73] Á réttri leið, [04:02.64] þótt allt annað sé rangt. [04:05.40] Á réttri leið, [04:07.68] þótt allt annað sé rangt.