[00:03.57]Grasið er grænna hjá þér [00:07.43]og fegurra. [00:11.66]Það dafnar allan ársins hring. [00:23.88]Í garðinum blómstrar allt endalaust. [00:32.91]Allir lífsins litir, [00:37.77]hér á sama stað. [00:42.61]Ég hleyp og hrasa um þína fætur. [00:49.18]Mér blæðir eftir fallið [00:53.44]en stend þó aftur upp [00:58.61]og finn að allt er breytt. [01:02.68]Hvaða leið sem fer, [01:06.92]enda alltaf hér. [01:11.11]Inni í þínum garði, [01:15.42]hjá rauðum rósum festi blund [01:20.20]en vakna þér við hlið. [01:46.15]Þín tilvera tendrar mín vit [01:50.23]og glæðir mig [01:54.77]björtum ljóma. [01:58.80]Mér finnst ég betri nú. [02:04.15]Ég hleyp og hrasa um þína fætur. [02:10.61]Mér blæðir eftir fallið [02:14.84]en stend þó aftur upp [02:20.70]og finn að allt er breytt. [02:23.75]Hvaða leið sem fer, [02:28.28]enda alltaf hér. [02:32.35]Inni í þínum garði, [02:36.67]hjá rauðum rósum festi blund [02:41.50]en vakna þér við hlið. [02:45.58]Byggjum skýjaborg, [02:49.59]hvítar hallir rísa. [02:53.87]Við flögrum upp úr garðinum [02:58.75]eins og flugdrekar. [03:35.40]Hvaða leið sem fer, [03:38.83]enda alltaf hér. [03:43.20]Inni í þínum garði, [03:47.34]hjá rauðum rósum festi blund [03:52.15]en vakna þér við hlið. [03:56.18]Byggjum skýjaborg, [04:00.33]hvítar hallir rísa. [04:04.49]Við flögrum upp úr garðinum [04:09.39]eins og flugdrekar. [04:14.37]flugdrekar [04:18.54]flugdrekar [04:22.72]flugdrekar [04:22.83]flugdrekar~ [04:31.79]flugdrekar~ [04:36.40]flugdrekar~