[00:00.000] 作词 : Einar Einarsson/Asgeir Einarsson [00:01.000] 作曲 : Einar Einarsson/Asgeir Einarsson [00:09.000]Fuglinn minn úr fjarska ber [00:17.000]Fögnuð vorsins handa mér. [00:25.000]Yfir höfin ægi-breið [00:32.000]Ævinlega – flýgur rétta leið. [00:43.000]Tyllir sér á græna grein [00:51.000]Gott að hvíla lúin bein [00:59.000]Ómar söngur hjartahlýr [01:06.000]Hlusta ég á – lífsins ævintýr. [01:17.000]Fús ég þakka fuglinn minn [01:21.000]Fyrir gleði-boðskapinn [01:25.000]Þessa ljúfu tæru tóna - tóna [01:40.000]Þegar haustar aftur að [01:48.000]Af einlægni ég bið um það [01:56.000]Að mega syngja sönginn þinn [02:03.000]Sumargestur – litli fuglinn minn. [02:14.000]Fús ég þakka fuglinn minn [02:17.000]Fyrir gleði-boðskapinn [02:22.000]Þessa ljúfu tæru tóna - tóna [02:32.000]Þú átt athvarf innst í sál [02:35.000]Ó að ég kynni fuglamál [02:40.000]Skyldi ég lag á lúftgítarinn prjóna.