[00:09.000]Láttu ekki á þig fá, heimsins vandamál [00:12.000]– lifðu í gleðinni [00:16.000]Opnaðu þig upp, settu brosið upp – og lifðu lifandi [00:24.000]Ást er að vera á hreyfingu – [00:32.000]Dans lætur alla gleyma um stund, [00:37.000]gleyma stað og stund [00:39.000]Fyrir kennara, nemana, leigubílstjóra og einstæða foreldra [00:47.000]Já fyrir krakkana, málara, bankastjórana [00:51.000]og alla sem dansa [00:56.000]Leyfðu straumnum að fara um þig [00:58.000]– opnaðu augun og sjáðu allt fólkið [01:04.000]Allir eru jú einhvers virði, [01:06.000]það er enginn of mikil byrði [01:15.000]Stilltu útvarpið á æðra tíðnisvið [01:19.000]– við erum lifandi [01:23.000]Allt sem þú vilt sjá, allt sem þú vilt fá [01:27.000]– erum ósigrandi [01:32.000]Ást er að vera á hreyfingu – [01:40.000]Dans lætur alla gleyma um stund, [01:44.000]gleyma stað og stund [01:46.000]Fyrir hjúkrunafræðinga, eldriborgara og lögreglumennina [01:54.000]Fyrir prakkara, bakara, listamennina og alla á Hvammstanga [02:02.000]Bros í hjartanu, bros á andlitinu, [02:06.000]öll við getum tekið þátt [02:18.000]Fyrir rappara, söngvara, stjörnukokkana [02:22.000]og svartklædda unglinga [02:26.000]Já fyrir alla sem vilja, alla sem að elska og fyrir alla sem hlusta [02:35.000]Leyfðu straumnum að fara um þig [02:36.000]– opnaðu augun og sjáðu allt fólkið [02:42.000]Allir eru jú einhvers virði, [02:44.000]það er enginn of mikil byrði