Láttu ekki á þig fá, heimsins vandamál – lifðu í gleðinni Opnaðu þig upp, settu brosið upp – og lifðu lifandi Ást er að vera á hreyfingu – Dans lætur alla gleyma um stund, gleyma stað og stund Fyrir kennara, nemana, leigubílstjóra og einstæða foreldra Já fyrir krakkana, málara, bankastjórana og alla sem dansa Leyfðu straumnum að fara um þig – opnaðu augun og sjáðu allt fólkið Allir eru jú einhvers virði, það er enginn of mikil byrði Stilltu útvarpið á æðra tíðnisvið – við erum lifandi Allt sem þú vilt sjá, allt sem þú vilt fá – erum ósigrandi Ást er að vera á hreyfingu – Dans lætur alla gleyma um stund, gleyma stað og stund Fyrir hjúkrunafræðinga, eldriborgara og lögreglumennina Fyrir prakkara, bakara, listamennina og alla á Hvammstanga Bros í hjartanu, bros á andlitinu, öll við getum tekið þátt Fyrir rappara, söngvara, stjörnukokkana og svartklædda unglinga Já fyrir alla sem vilja, alla sem að elska og fyrir alla sem hlusta Leyfðu straumnum að fara um þig – opnaðu augun og sjáðu allt fólkið Allir eru jú einhvers virði, það er enginn of mikil byrði