[00:00.00] [00:00.30]Tek lítil skref og reyni að gleyma [00:06.68]Gleyma því sem þú sagðir [00:10.76]Lítil skref og stari út í myrkrið [00:16.79]Geng hægt í áttina frá þér [00:20.26] [00:20.79]Eftir langri slóð [00:26.60]langri slóð [00:30.52] [00:30.60]Tek lítil skref en held alltaf áfram [00:36.93]Held áfram í áttina frá þér [00:41.02]Lítil skref og mun ekki stoppa [00:47.09]Held áfram í áttina frá þér [00:50.04] [00:50.84]Og ég verð heil á ný [00:56.85]heil á ný [01:00.96]Tek lítil skref en held alltaf áfram [01:07.28]Held áfram í áttina frá þér [01:10.16] [01:11.00]Tek lítil skref en þegar ég horfi til baka [01:17.42]Sé ég þig varla í fjarska [01:21.10]Sé bara langa slóð [01:27.23]langa slóð [01:31.12] [01:31.25]Tek lítil skref en held alltaf áfram [01:37.59]Held áfram í áttina frá þér [01:41.70]Lítil skref og mun ekki stoppa [01:47.69]Held áfram í áttina frá þér [01:50.60] [01:51.55]Og ég verð heil á ný [01:57.51]heil á ný [02:01.59]Tek lítil skref en held alltaf áfram [02:07.92]Held áfram í áttina frá þér [02:10.92] [02:11.92]Eftir langri slóð [02:17.71]langri slóð [02:21.68] [02:21.77]Tek lítil skref en held alltaf áfram [02:28.09]Held áfram í áttina frá þér [02:32.13]Lítil skref og mun ekki stoppa [02:38.27]Held áfram í áttina frá þér [02:41.21] [02:42.03]Og ég verð heil á ný [02:48.04]heil á ný [02:52.17]Tek lítil skref en held alltaf áfram [02:58.40]Held áfram í áttina frá þér [03:01.27] [03:02.37]Lítil skref [03:03.66]Song: María Ólafsdóttir [03:04.85]