[00:00.00] [00:00.55]Myrkrið hljótt [00:06.02]song:Erna Hrönn Ólafsdóttir [00:11.15] [00:12.93]Í stutta stund þú dvaldir hér [00:16.09]En tókst þó samt að fanga hjarta mitt [00:22.43]Í fyrstu gafst mér þitt [00:25.62]Við elskuðumst um sumarnótt [00:28.68]Og neistinn varð að báli alltof fljótt [00:34.85]Svo hvarfstu ofurhljótt [00:37.62]Sérhvert augnablik, hvert andartak [00:41.40]Ég reyni þér að gleyma [00:44.54]Mig skildir eftir eina [00:47.88] [00:48.47]Myrkrið hljótt vefur um mig örmum sínum [00:54.82]Hljóðlátt sefar mína sál [01:01.37]Dag og nótt, veit ég þarf að reyna [01:06.02]Svo ég lifi á ný [01:12.51] [01:12.94]Í huga mínum vonaði [01:16.06]Að framtíð biði björt, við yrðum eitt [01:22.66]En fékk þó ekki neitt [01:25.62]Hve sárt það er að hugsa um það [01:28.74]Að geta ekki spurt hvað út af bar [01:34.85]Því ég veit ég fæ ei svar [01:37.62]Og hvert augnablik, hvert andartak [01:41.30]Ég reyni þér að gleyma [01:44.43]Mig skildir eftir eina [01:47.88] [01:48.53]Myrkrið hljótt vefur um mig örmum sínum [01:54.85]Hljóðlátt sefar mína sál [02:01.21]Dag og nótt, veit ég þarf að reyna [02:06.03]Svo ég lifi á ný [02:12.09] [02:12.37]Kemst ég yfir þig? [02:14.49]Mín ást er heit [02:15.91]Mun ég vera nógu sterk? [02:18.66]Finnst ég þurfa kraftaverk [02:24.56] [02:26.52]Myrkrið hljótt vefur um mig örmum sínum [02:32.71]Hljóðlátt sefar mína sál [02:39.12]Dag og nótt, veit ég þarf að reyna [02:43.91]Svo ég lifi á ný [02:50.10]Svo ég lifi á ný [02:57.58]