Myrkrið hljótt song:Erna Hrönn Ólafsdóttir Í stutta stund þú dvaldir hér En tókst þó samt að fanga hjarta mitt Í fyrstu gafst mér þitt Við elskuðumst um sumarnótt Og neistinn varð að báli alltof fljótt Svo hvarfstu ofurhljótt Sérhvert augnablik, hvert andartak Ég reyni þér að gleyma Mig skildir eftir eina Myrkrið hljótt vefur um mig örmum sínum Hljóðlátt sefar mína sál Dag og nótt, veit ég þarf að reyna Svo ég lifi á ný Í huga mínum vonaði Að framtíð biði björt, við yrðum eitt En fékk þó ekki neitt Hve sárt það er að hugsa um það Að geta ekki spurt hvað út af bar Því ég veit ég fæ ei svar Og hvert augnablik, hvert andartak Ég reyni þér að gleyma Mig skildir eftir eina Myrkrið hljótt vefur um mig örmum sínum Hljóðlátt sefar mína sál Dag og nótt, veit ég þarf að reyna Svo ég lifi á ný Kemst ég yfir þig? Mín ást er heit Mun ég vera nógu sterk? Finnst ég þurfa kraftaverk Myrkrið hljótt vefur um mig örmum sínum Hljóðlátt sefar mína sál Dag og nótt, veit ég þarf að reyna Svo ég lifi á ný Svo ég lifi á ný