歌曲 | Á Ferð Til Breiðafjarðar Vorið 1922 |
歌手 | Sigur Rós |
专辑 | Rimur |
Hugann seiða svalli frá | |
sundin, heiði og skörðin; | |
vona-leið er valin þá | |
vestur Breiðafjörðinn. | |
Allt er borið burtu gróm | |
bæði af Skor og fjöllum, | |
því að vorið blóm við blóm | |
breiddi í sporum öllum. | |
Dægur-halli daggperlum | |
dreifir vallargróðann; | |
bjargastalla beltast um | |
blessuð fjallamóðan. | |
Þrjóti grið á þessum stað, | |
þá er lið að skeiðum, | |
því að hlið er opið að | |
úthafsmiðum breiðum. |
Hugann sei a svalli frá | |
sundin, hei i og sk r in | |
vonalei er valin á | |
vestur Brei afj r inn. | |
Allt er bori burtu gró m | |
b i af Skor og fj llum, | |
ví a vori bló m vi bló m | |
breiddi í sporum llum. | |
D gurhalli daggperlum | |
dreifir vallargró ann | |
bjargastalla beltast um | |
blessu fjallamó an. | |
rjó ti gri á essum sta, | |
á er li a skei um, | |
ví a hli er opi a | |
ú thafsmi um brei um. |